miðvikudagur, mars 31, 2004
þriðjudagur, mars 30, 2004
Fór áðan á Mínus-tónleika á Gauki á Stöng. Þetta voru stuttir síðdegistónleikar, en góðir engu að síður. Ég var með myndavélina og tók einhvern slatta af myndum, misgóðum. Kannski að eitthvað komi á næstunni, en í bili læt ég eina mynd duga.
Einnig læt ég mynd af Rúti mígandi fylgja með, en til gamans má geta er þetta að ég held í 3. skiptið sem kemur mynd af honum á netið mígandi.
Einnig læt ég mynd af Rúti mígandi fylgja með, en til gamans má geta er þetta að ég held í 3. skiptið sem kemur mynd af honum á netið mígandi.
sunnudagur, mars 28, 2004
Tölvan komin í lag og í tilefni þess hef ég látið inn á nýjan banner.
laugardagur, mars 20, 2004
Ég held að það sé óhætt að blogga núna þar sem að tölvan er að setja uptime met vikunnar: 2 tímar!
Allaveganna er 20. mars í dag, lítið merkilegur dagur það, ekkert sérstakt að gerast. Haa... hmm... Nema það að BNA réðst inn í Írak á þessum degi fyrir ári. Í tilefni þess voru mótmæli í dag, þeir sem fóru mega segja mér hvernig fór.
Annars er 20. mars frekar skítt dagur ef þú spyrð mig...
Allaveganna er 20. mars í dag, lítið merkilegur dagur það, ekkert sérstakt að gerast. Haa... hmm... Nema það að BNA réðst inn í Írak á þessum degi fyrir ári. Í tilefni þess voru mótmæli í dag, þeir sem fóru mega segja mér hvernig fór.
Annars er 20. mars frekar skítt dagur ef þú spyrð mig...
sunnudagur, mars 14, 2004
Ég hef ekki bloggað neitt vegna þess að tölvan er í tómu tjóni. Ég veit ekki einu sinni hvort að ég komist í gegnum þessa færslu. Annars er ég kominn með myndavél og það er verið að ýta á mig til þess að láta myndir á netið. Veit ekki hvort að ég geri það, en komið með tillögur að síðu til þess að geyma myndir á líkt og pbase og picturetrail. Hvað er málið í þeim málum?
þriðjudagur, mars 02, 2004
|
Já. Þetta er... spes.